Góðir nafnalímmiðar sem eru straujaðir á flíkina / hlutinn. Fljótlegt og auðvelt er að strauja á bolina, úlpurnar, regnfötin, buxurnar, stígvélin, töskurnar eða alla þá hluti sem þarf að merkja eigandanum og þú vilt alls ekki að losni af.
Straumiðarnir eru 46 x 12 mm og koma með svörtum texta og mynd (ef óskað er).