Skilmálar og persónuverndarstefna

Ábyrgðin er þín að panta miða með réttum texta.

Þar sem varan er gerð sérstaklega fyrir þig eru engar endurgreiðslur mögulegar.

Athugaðu að miðarnir eru póstlagðir næsta virka dag.

Til þess að miðarnir endist á sem lengst er mælt með því að líma þá á þvottamiðann í staðinn fyrir beint á efnið.

Láttu miðann vera á flíkinni / hlutnum í a.m.k 24 tíma áður en sett er í þvottavél / uppþvottavél.

Við pössum upp á upplýsingarnar þínar.