Um Miðana
Við erum fjölskyldufyrirtæki og kappkostum að veita hraða, hagstæða og örugga þjónustu innanlands.
SÉRSNIÐIN FRAMLEIÐSLA
Einlitu límmiðarnir sem við bjóðum uppá eru framleiddir sérstaklega fyrir okkur.
Við ákvörðum stærð, nákvæman lit, lím, uppsetningu arkanna og öllu því sem fylgir svo okkar fatamiðar séu nákvæmlega eins og við viljum hafa þá.
Að framleiðslu lokinni erlendis frá fáum við þá senda og prentum hérlendis á miðana eins og þú vilt hafa þá.
ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA
Gott verð, gæða þjónusta, sendum um allt land.
Merkimiðar á föt og innan í skó og stígvél.
Nafnamiðar sem hægt er að nota til að merkja ekki bara föt.
Nafnamiðarnir sem þola þvott
Merkimiðar sem þola allt að 60 gráðu þvott og þola að fara í uppþvottavél.
Inn í yfirhafnir og frakka
Með nafnalímmiða inn í dýru yfirhöfninni þinni áttu meiri möguleika á að endurheimta hana ef hún er tekin í misgripum.
Merkimiðar á barnaföt
Með merkimiðana á fötunum eru meiri líkur á að glataður fatnaður rati í réttar hendur.
Ekki bara fyrir föt
Miðana geturðu límt á bakpokana, íþróttatöskurnar og fleira sem þú vilt ekki að týnist
Skilaréttur
Því miður eru miðarnir okkar framleiddir sérstaklega fyrir þig og því er ekki hægt að skila þeim.