Einlitu límmiðarnir sem við bjóðum uppá eru framleiddir sérstaklega fyrir okkur.
Við ákvörðum stærð, nákvæman lit, lím, uppsetningu arkanna og öllu því sem fylgir svo okkar fatamiðar séu nákvæmlega eins og við viljum hafa þá.
Að framleiðslu lokinni erlendis frá fáum við þá senda og prentum hérlendis á miðana eins og þú vilt hafa þá.