Sjálflímandi límmiðar á föt, ekki þarf að strauja þá á – þeir límast best á þvottamiðann í flíkinni.
Miðana er ekki bara hægt að nota til að merkja föt – límdu á hvað sem er
Okkar nafnalímmiðar eru 13 x 30 mm og passa því fullkomlega á flesta miða á flíkinni.
Prófaðu að panta, þú getur fengið 90 fatalímmiða á aðeins 2.400 kr.